Fyrir fjölmiðla
myndir, Merki félagsins og fleira

Upplýsingar fyrir fjölmiðla
Fjölmiðlar sem kunna að óska upplýsinga eða viðbragða frá Eflingu stéttarfélagi geta haft samband við upplýsingafulltrúa félagsins, Frey Rögnvaldsson, með tölvupósti á netfangið
freyr@efling.is eða í gegnum síma
694-9967.
Logo félagsins, myndir af formanni og myndir úr starfi sem finna má á þessari síðu er fjölmiðlum heimilt að nýta við umfjöllun um málefni félagsins. Myndir skal merkja Eflingu stéttarfélagi.
- Lárétt útgáfa merkis Eflingar stéttarfélags
- Portrett útgáfa merkis Eflingar stéttarfélags
- Formaður Eflingar stéttarfélags, Sólveig Anna Jónsdóttir
- Framkvæmdastjóri Eflingar stéttarfélags, Perla Ösp Ásgeirsdóttir
- Guðrúnartún 1, skrifstofa Eflingar stéttarfélags
- Úr starfi Eflingar stéttarfélags
