Gagnaskil

Gagnaskil til vinnuréttindasviðs

Gagnaskil til Vinnuréttindasviðs

Vinnuréttindasvið Eflingar aðstoðar félagsfólk við úrlausn ágreiningsmála á vinnustað, túlkun kjarasamninga Eflingar og innheimtu launakrafna, m.a. vegna gjaldþrota fyrirtækja. Gagnaskil er nauðsynlegur þáttur í því að aðstoða félagsfólk við erindi sín. 


Við hvetjum félagsmenn til að skila inn gögnum í samræmi við leiðbeiningar hér að neðan. 

Vinnuréttindi - Gagnaskil

1. Umboð og upplýst samþykki

2. Upplýsingablað

3. Ráðningarsamningur

4. Launaseðlar – Síðustu 6 mánuðir

5. Bankayfirlit – Greiðslur frá atvinnurekanda

6. Staðgreiðsluskrá RSK

7. Tímaskráningar

8. Samskipti við atvinnurekanda

9. Uppsagnarbréf

10. Vottorð frá lækni

11. Staðfesting frá Sjúkratryggingum Íslands