Laun og réttindi

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Laun og réttindi

Hver eru þín réttindi?

Sláðu inn upplýsingar um þinn vinnustað og sjáðu hvaða réttindi og skyldur tilheyra þínu starfi.

Hvað gerir vinnuréttindasvið?

Vinnuréttindasvið Eflingar aðstoðar félagsfólk í samskiptum við atvinnurekendur í tengslum við laun og réttindi.


Til að bóka viðtalstíma er hægt að hringja í síma 510-7500.  Félagsfólk er hvatt til að senda tölvupóst á vinnurettindi@efling.is ef það þarf ráðgjöf eða upplýsingar. 

Getur verið að mál þitt eigi heima annars staðar?

Skatturinn

Skatturinn veitir upplýsingar og aðstoð vegna skattatengdra mála.

Vinnumálastofnun

Vinnumálastofnun veitir upplýsingar og aðstoð vegna atvinnuleysisbætur og atvinnuleit, fæðingarorlofssjóð og ábyrgðasjóð launa.

Útlendingastofnun

Útlendingastofnun veitir upplýsingar og aðstoð vegna atvinnu- og dvalarleyfa

Hvað er mikilvægt að passa upp á?

Ráðningarsamningur

Skrifaðu niður unna tíma

Launaseðill

Samskipti við atvinnurekanda

Hafa samband