Námskeið og fræðsla

Yfirlit yfir námskeið og fræðslu

Fagnámskeið

Efling-stéttarfélag í samvinnu við viðurkennda fræðsluaðila hefur boðið upp á fagnámskeið fyrir starfsmenn á vinnumarkaði.

Framhaldsnám félagsliða – Heilabilun

Framhaldsnám félagsliða – fötlun og geðraskanir

Umönnun – fagnámskeið I og II

Félagsliðagátt

Leikskólaliðabrú

Námskeið fyrir dyra- og næturverði

Starfsmenn leikskóla – fagnámskeið I og II

Eldhús og mötuneyti – fagnámskeið I, II og III

Önnur námskeið hjá viðurkenndum fræðslusaðilum

Ýmis gagnleg námskeið má finna hjá viðurkenndum fræðsluaðilum sem Efling á samstarf við.

Mímir – símenntun

Réttindi

Leigumarkaðurinn á Íslandi

Lífeyrisréttindi

Skattkerfið á Íslandi

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Á tímamótum – starfslokanámskeið

Trúnaðarmannafræðsla

Trúnaðarmenn Eflingar eru mikilvægur hlekkur í starfi félagsins og kappkostað er að bjóða þeim uppá fyrsta flokks fræðslu þar sem tekið er á grundvallarþáttum vinnumarkaðarins.

Trúnaðarmannanámskeið Eflingar