Trúnaðarráð Eflingar

tengiliður Eflingarfélaga á vinnustað

Trúnaðarráð Eflingar fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli félagsfunda sé ekki annars getið í lögum þess. Trúnaðarráðið skipa stjórn félagsins ásamt 115 fulltrúum félagsmanna. Fullskipað trúnaðarráð er 130 manns. Kjörtímabil trúnaðarráðs er tvö ár og hefst 1. janúar eftir kosningar.


Fundir trúnaðarráðs eru haldnir einu sinni í mánuði yfir vetrartímann.

Dagskrá funda má sjá hér fyrir neðan.

Fundir trúnaðarráðs 2025 - 2025

Trúnaðarráð 2025-2026

Eldri fundir trúnaðarráðs

Fundir trúnaðarráðs 2024 - 2025

Fimmtudaginn 12. september 2024