Undir félagsstarf heyra m.a. eftirtalin verkefni: – FræðsluviðburðirEflingar og námskeið sem oftast eru haldin félagsmönnum að kostnaðarlausu. – Trúnaðarmannakerfið. – Félagsstarf Eflingar, svo sem fundir trúnaðarráðs og aðrir félagslegir viðburðir. – Störf samninganefnda vegna kjaraviðræðna. – Erindum til félagsins vegna félagsstarfs og fræðslumála má koma áleiðis á netfangið felagsmal@efling.is.