Úthlutanir og tímabil

Úthlutanir og leigutímabil orlofshúsa eflingar

Páskar

Útleigutímabilið yfir páskana 2025 er frá 16. apríl – 23. apríl, frá miðvikudegi til miðvikudags og aðeins er hægt að sækja um vikuleigu.


Umsóknartímabil er 15. – 23. janúar og verður opið fyrir umsóknir á mínum síðum á þessu tímabili. Úthlutað verður 25. janúar samkvæmt punktakerfi. Athugið að ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um, kerfið raðar umsóknum eingöngu eftir punktastöðu félagsmanna. Niðurstöður úthlutunar verða sendar í sms og greiðslufrestur er til og með 3. febrúar. Eftir það opnast bókunarvefurinn þann 4. febrúar kl. 9:00 fyrir alla félagsmenn með réttindi til að bóka skrá sig þá inn á mínar síður og bóka sjálf, í fyrstur kemur fyrstur fær fyrirkomulagi.


Páskaúthlutun 2025
Umsóknartímabil hefst 15. janúar kl 8:00
Umsóknartímabil lýkur 23. janúar kl 23:59
Úthlutun lýkur 28. janúar
Greiðslufrestur 3. febrúar
Opið fyrir bókanir 4. febrúar

Sumar

Haust og vetur