Velkomin til Eflingar

Stöndum saman fyrir réttlæti og virðingu

Stöndum saman fyrir réttlæti og virðingu

Fréttir og tíðindi

Eftir skrifari 4. apríl 2025
Jákvæð rekstarniðurstaða Eflingar stéttarfélags á árinu 2024 nam tæpum 1,3 milljörðum króna. Hækkuð félagsgjöld, styrk stjórnun … The post Framúrskarandi árangur Eflingar – Afkoman jákvæð um 1,3 milljarða appeared first on Efling stéttarfélag.
Eftir Ragnheiður Gísladóttir 3. apríl 2025
Á vef Eflingar stéttarfélags er nú aðgengileg reiknivél sem gerir félagsfólki kleift að reikna út orlofsuppbót … The post Ný reiknivél fyrir orlofsuppbót appeared first on Efling stéttarfélag.

Hver eru þín réttindi?

Sláðu inn upplýsingar um þinn vinnustað og sjáðu hvaða réttindi tilheyra þínu starfi.

Hver eru þín réttindi?

Sláðu inn kennitölu eða nafn þíns fyrirtækis og sjáðu hvaða réttindi tilheyra vinnustaðnum þínum.

Reiknivélar

Mín réttindi

Fyrir launagreiðendur

Orlofsmál

Bara tala tungumálaapp

Umsóknir og eyðublöð

Efling er eitt stærsta stéttarfélag landsins og stendur með þeim sem halda samfélaginu gangandi. Við styðjum félagsfólk með samningum, ráðgjöf, styrkjum og aðstoð sem skiptir máli – í starfi og einkalífi.

Það nýjasta frá Eflingu

Eftir skrifari 4. apríl 2025
Jákvæð rekstarniðurstaða Eflingar stéttarfélags á árinu 2024 nam tæpum 1,3 milljörðum króna. Hækkuð félagsgjöld, styrk stjórnun … The post Framúrskarandi árangur Eflingar – Afkoman jákvæð um 1,3 milljarða appeared first on Efling stéttarfélag.
Eftir Ragnheiður Gísladóttir 3. apríl 2025
Á vef Eflingar stéttarfélags er nú aðgengileg reiknivél sem gerir félagsfólki kleift að reikna út orlofsuppbót … The post Ný reiknivél fyrir orlofsuppbót appeared first on Efling stéttarfélag.
Eftir Ragnheiður Gísladóttir 2. apríl 2025
Á baráttudegi verkalýðsins, þann 1. maí, mun Efling stéttarfélag blása til heljarinnar fjölskylduhátíðar fyrir félagsfólk Eflingar … The post 1. maí fjölskylduhátíð Eflingar – miðasala er hafin appeared first on Efling stéttarfélag.

Trúnaðarmaður

Tilnefndu trúnaðarmann hjá Eflingu

Velkominn til Eflingar

Allt sem þú gætir þurft að vita um Eflingu

Réttindi & kjarasamningar

Sjáðu hvaða réttindi þú hefur í þínu starfi. Skoðaðu öll réttindi hér.

Ertu nýr meðlimur í Eflingu?

Yfirlit fyrir nýja félagsmenn

Hér finnur þú helstu upplýsingar sem gott er að hafa þegar þú ert nýr meðlimur Eflingar. Við útskýrum hvað stéttarfélag gerir, hvers vegna þú greiðir í Eflingu og hvaða störf og svæði falla undir félagið.


Einnig færðu yfirlit yfir réttindi þín, þjónustu Eflingar, styrki, orlof, fræðslu og viðburði, auk upplýsinga um Mínar síður og hvert þú getur leitað þegar spurningar eða mál koma upp. Markmiðið er að hjálpa þér að nýta aðildina þína frá fyrsta degi.

Viðburðir

Sæki viðburði