Velkomin til Eflingar

Hvað er stéttarfélag?

Hvers vegna borga ég til Eflingar? 

Hvernig borga ég í Eflingu? 

Trúnaðarmenn á vinnustöðum

Samkvæmt kjarasamningum á að vera trúnaðarmaður á öllum vinnustöðum með 5 eða fleiri Eflingarfélaga. Trúnaðarmenn gegna mjög mikilvægu hlutverki í starfi Eflingar og félagið leggur mikla áherslu á að fjölga þeim, sem og að veita þeim öfluga fræðslu, þjálfun og stuðning. 

Hvað gerir Efling fyrir mig?

Hvað gerir Efling fyrir mig?

1

Semur um laun og réttindi

2

Aðstoðar starfsfólk

3

Greiðir styrki til félagsmanna

4

Rekur og leigir út orlofshús

5

Vetir sérkjör í vefverslun Eflingar

6

Heldur ýmsa viðburði fyrir félagsmenn

Þetta er ekki tæmandi listi yfir verkefni Eflingar - hafðu samband ef þú finnur ekki upplýsingar um það sem þú leitar að. 

Mínar síður

Á mínum síðum átt þú þitt Persónublað þar getur þú m.a. sótt um sjúkra- og fræðslustyrki og sjúkradagpeninga. Einnig getur þú sótt um orlofshús, keypt í vefverslun og gefið kost á þér til trúnaðarstarfa fyrir fyrirtækið sem þú vinnur hjá.