Skilagreinar

Hér geta launagreiðendur nálgast helstu upplýsingar um hvernig best sé að bera sig að við greiðslur gjalda auk annarra hagnýtra upplýsinga.

Að senda inn skilagreinar

Launagreiðendum ber að senda inn skilagreinar fyrir hvern launamánuð með sundurliðun á öllum iðgjöldum fyrir hvern launþega merkt réttu stéttarfélagsnúmeri. Númer Eflingar er F112.


Hægt er að senda inn skilagreinar með nokkrum leiðum.

Mótframlag atvinnurekanda eftir kjarasamningum

Leiðir til að senda til okkar skilagreinar má sjá hér:

Skil úr launakerfi

Með vefskilum

Í gegnum laungreiðendavef

Annað

Efling óskar eftir því að fá allar skilagreinar sendar með rafrænum hætti.

Frekari upplýsingar má finna hér fyrir neðan

Á þitt starfsfólk að greiða í Eflingu?

Leiðréttingar á áður sendum skilagreinum

Skilagreinar aftur í tímann

Hvernig eru skilagreinar greiddar

Hvenær á að greiða skilagreinar?

Ef skilagrein er ekki greidd?

Hvert má beina fyrirspurnum?