Starfsafl

Styrkir til einstaklinga

Fjárhæðir 2026

Upphæðir styrkja frá Starfsafli hækkuðu frá og með 1.janúar 2026 í 180.000 kr. m.v. full réttindi. Hækkurnin á einnig við um uppsöfnuð réttindi.

Hámarksstyrkur fyrir félagsmenn sem greiða til Starfsafls er 180.000 kr. á ári*.

  • Hægt er að nýta styrkinn til tómstundastarfs, náms eða ferða.
  • Styrkurinn er á formi endurgreiðslu og þarf félagsmaður að hafa lagt út fyrir kostnaði áður en sótt erum.
  • Hámarksstyrkur miðast við fullt starf og lækkar í samræmi við starfshlutfall.
  • Styrkt er fyrir allt að 90% af kostnaði.
  • Greiðsla á styrkhæfum kostnaði vegna fræðslu eða ferðar þarf að hafa verið framkvæmd á því tímabili þar sem félagsmaður greiddi til Eflingar.
  • Félagsfólk þarf að hafa greitt fyrir fræðslu / ferð á meðan það greiddi til Eflingar og reikningar ekki eldri en 12 mánaða.

Hámarks styrkur er 180.000,- kr á ári*

Hér að neðan má sjá hvernig hægt er að dreifa honum

Skrunaðu til hliðar til að sjá alla styrki

Ferðastyrkur

40.000,-*

  • Greitt fyrir flug vegna náms/námskeiðs/ráðstefnu erlendis.


  • Greitt er allt að 50% af reikningi.


Einungis er greitt vegna flugs en ekki gistingar,  rútu, leigbíla eða annars.  Ef félagsmaður ber sjálfur kostnað vegna dagskrár getur hann sótt um styrk fyrir henni,  annars ekki (þá sótt um sem starfstengt nám).


Með umsókn skal fylgja staðfesting á námi, námskeiði eða ráðstefnu sem sótt er ásamt greiðslukvittun flugs.

Með umsókn skal fylgja frumrit reiknings þar sem nafn og kennitala félagsmanns kemur fram og staðfesting á greiðslu úr íslenskum heimabanka.



*miðast við full réttindi

Heilsuefling - líkamsræktarstyrkur

Fræðslustyrkir

Title or question 3

Title or question