Vertu með

í félagslegu starfi Eflingar

Vertu með í félagslegu starfi Eflingar!

Í Eflingu er stór hópur virkra félagsmanna sem leggja sitt af mörkum á fjölbreyttan hátt til að efla og styðja við hag félagsmanna. Þessi hópur er lykillinn að þeim góða árangri sem Efling hefur náð á síðustu árum og ætlar að halda áfram að ná. 


Við hvetjum þig til að ganga til liðs við okkur og verða hluti af frábærum hópi virkra félagsmanna! Virk þátttaka í félagslegu starfi stendur öllum félagsmönnum opin og þar eru öll velkomin óháð uppruna. 

Hvernig getur þú tekið þátt?

Trúnaðarmenn

Trúnaðarráð

Félagsstjórn og aðrar stjórnir og nefndir

Stjórn Eflingar

Aðrar stjórnir og nefndir

Fulltrúaráð Gildis

Seta á þingum Alþýðusambandsins

Samninganefndir

Fylgstu vel með auglýsingum félagsins um tilnefningar og kosningar á heimasíðu Eflingar og í tölvupósti. Til að tryggja að þú missir ekki af neinu er mikilvægt að fylla út persónuspjaldið á Mínum síðum með netfangi og símanúmeri. 


Hafðu samband ef frekari spurningar vakna á
felagsmal@efling.is